Frá Ísafirði - Velvakandi

Halldor Sveinbjornsson

Frá Ísafirði - Velvakandi

Kaupa Í körfu

Færið móðurland yðar í skínandi blómskrúða Fjöldi fólks kom saman í Dýrafirði 7. ágúst sl. til að fagna því að 100 ár væru liðin síðan matjurta- og skrúðgarðurinn Skrúður var stofnaður. Skrúður er hugarsmíð sr. Sigtryggs Guðlaugssonar, fyrrverandi prests á Núpi, en hann taldi að mannrækt og garðrækt væru samofin. Má telja sr. Sigtrygg frumkvöðul í nytjagarðrækt því með Skrúði vildi hann m.a. kenna jurtafræði og garðrækt og sýna hvaða neysluafurðir gætu þrifist í íslenskum jarðvegi, en þá voru möguleikar til ræktunar ókannaðir. Á myndinni eru Halldór Smárason og Halldór Sveinsson við garðhlið Skrúðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar