Pétur Grétarsson / Jazzhátíð

Ragnar Axelsson

Pétur Grétarsson / Jazzhátíð

Kaupa Í körfu

JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur verður sett í tuttugasta skipti í Norræna húsinu annað kvöld. Upphaf hennar má rekja til Norrænna jazzdaga sem voru haldnir í Reykjavík árið 1990. Í tilefni af árunum tuttugu nær dagskrá Jazzhátíðar yfir tuttugu daga í ár, frá 13. ágúst til 1. september, og eru hartnær fimmtíu atriði í boði. MYNDATEXTI Djassgleði Myndin Miles Davis Doll eftir Erró prýðir sérstakt hátíðarplakat Jazzhátíðar. Pétur Grétarsson ræður sér ekki fyrir kæti við plakatið sem er í yfirstærð við Kjarvalsstaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar