Tryllitæki

Tryllitæki

Kaupa Í körfu

Það er algjörlega geðveikt, segir Þórður Tómasson, kvartmílukappi, aðspurður hvaða tilfinning fylgi því að þenja 3.800 hestafla kvartmílubíl til botns eftir beinni braut. Hann horfir dreymandi á bílinn. Já, það er gjörsamlega klikkað. Þú gleymir stað og stund í augnablik. MYNDATEXTI Kvartmíla Tryllitólið virðist nánast vera á ógnarhraða þegar það er í raun kyrrstætt á brautinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar