Tinna Eik Rakelardóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Tinna Eik Rakelardóttir

Kaupa Í körfu

Tilvitnanir í ekki ómerkari íslenska listamenn en Halldór Laxness, Jóhannes Kjarval og Einar Ben skreyta nú borðin á Íslenska barnum í Pósthússtræti. Og ekki er hægt að segja annað en orð Bjarts úr Sumarhúsum: Meðan ég sækist ekki eftir annarra manna gróða kæri ég mig ekki um að bera annarra manna skuld, hljómi eins og töluð úr hjarta margs Íslendingsins þessa dagana. MYNDATEXTI Tinna Eik Rakelardóttir Segir munstur jafnan setja svip á list sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar