Icesave

Icesave

Kaupa Í körfu

RÍKISSTJÓRNIN stendur sig illa í að kynna málstað okkar í Icesave-málinu, enda er hún með allt kerfi gömlu stjórnarinnar í vinnu. Og hvar er forsetinn með öll sín sambönd? Eða þekkir hann bara auðjöfra og fjárglæframenn, sagði Einar Már Guðmundsson á samstöðufundi Indefence-samtakanna á Austurvelli í gærdag. Þar var samningsdrögum í Icesave-málinu mótmælt og skorað á ráðamenn að ná lendingu í málinu sem þjóðin gæti sætt sig við. MYNDATEXTI Ósátt Slegið var á að hátt í 3.000 manns hefðu mótmælt Icesave-samningunum á Austurvelli í gær. Aðstandendur fundarins voru ánægðir með þátttökuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar