Strandveiðar á Snæfellsnesi

Heiðar Kristjánsson

Strandveiðar á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

FISKISTOFA og Landhelgisgæslan fóru í sameiginlegan leiðangur í eftirliti á grunnslóð í júlímánuði. Farið var um borð í 23 báta; 20 handfærabáta, togbát, línubát og netabát. Af þeim 20 handfærabátum sem farið var um borð í voru 19 bátar í strandveiðikerfinu og fjórir þeirra voru ekki með veiðileyfi um borð og voru gerðar athugasemdir við það. Í fimm tilvikum voru gerðar athugasemdir við skráningu í afladagbók og verður farið með þau mál að hætti opinberra mála að því er fram kemur á heimasíðu Fiskistofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar