Seðlabankinn

Seðlabankinn

Kaupa Í körfu

SEÐLABANKINN gerir ráð fyrir minni samdrætti landsframleiðslu á þessu ári en hann gerði í maí. Aftur á móti spáir hann því að þróunin verði neikvæðari á næstu tveimur árum en hann gerði áður. Á næsta ári séu horfur á 2% samdrætti í stað 1% samdráttar og að hagvöxtur árið 2011 verði 1% í stað 2,5% eins og Seðlabankinn hafði spáð fyrir um í vor. MYNDATEXTI Vextir Stýrivöxtum var haldið óbreyttum í gær. Svein Harald Øygard seðlabankastjóri og Arnór Sighvatsson aðstoðarbankastjóri kynntu ákvörðunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar