Rithöfundasambandið - Hlaupið að Gljúfrasteini

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rithöfundasambandið - Hlaupið að Gljúfrasteini

Kaupa Í körfu

SAGNFRÆÐINGURINN geðþekki Guðjón Friðriksson vinnur nú hörðum höndum að bók um Kaupmannahöfn sem höfuðstað Íslendinga ásamt Jóni Þ. Þór. Guðjón er nú staddur í Kaupinhafn vegna þessa en á þriðjudaginn ákvað hann að sleppa skræðugrúski um stund og skella sér á tónleika – með sjálfri Madonnu. Guðjón fór af stað í hálfgerðu flippi, skellti sér á hjólhest sinn með stuttum fyrirvara og tryggði sér miða með seinni skipunum. MYNDATEXTI Í skyndi Hér er Guðjón í Laxness-boðhlaupinu árið 2002. Hvað Madonnu varðaði dugðu tveir jafnfljótir hins vegar skammt og reiðhjólið var brúkað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar