Sigríður Soffía Níelsdóttir og Snædís Lilja Ingadóttir

Heiðar Kristjánsson

Sigríður Soffía Níelsdóttir og Snædís Lilja Ingadóttir

Kaupa Í körfu

ÞETTA byrjaði allt með því að ég rakst á grein sem fjallaði um það hvernig atvinnuleysi getur ýtt undir heimilisofbeldi, segir Sigríður Soffía Níelsdóttir, annar tveggja höfunda dansverksins Fresh Meat sem frumsýnt verður á morgun. Verkið, sem er eftir þær Sigríði og Snædísi Lilju Ingadóttur, var unnið í spuna og var ástandið í þjóðfélaginu í dag helsti innblástur þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar