Gagnrýnin hugsun

Gagnrýnin hugsun

Kaupa Í körfu

Aukin meðvitund um ímyndir, fordóma og staðalímyndir og skilningur á uppsprettu þeirra og afleiðingum eru meginefnistök námskeiðsins Gagnrýnin hugsun: ímyndir og fordómar. Námskeiðið er haldið á vegum Reykjavíkur Akademíunnar og Opna háskólans í Reykjavík. MYNDATEXTI Þau Gunnar Hersveinn, Friðbjörg Ingimarsdóttir og Clarence E. Glad vilja efla gagnrýna hugsun fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar