Ásta Camilla Gylfadóttir

Heiðar Kristjánsson

Ásta Camilla Gylfadóttir

Kaupa Í körfu

Ég er sjálf gamall nemandi úr Garðyrkjuskólanum og eftir að ég kom heim úr námi frá Noregi árið 2004 hóf ég að kenna þessi námskeið og er námskeiðið í haust það þriðja sem ég held. Bæði er um að ræða staðar- og fjarnám en fleiri kjósa slíkt eins og staðan er í dag. Nemendur á skrúðgarðyrkjubraut og í garðplöntuframleiðslu hjá starfsmenntabraut LbhÍ hafa sótt námskeiðið en það er líka gaman að sjá fólk í endurmenntunarhugleiðingum slæðast inn en kostur er að nemendur hafi grænan áhuga,“ segir Ásta Camilla Gylfadóttir, landslagsarkitekt og kennari námskeiðsins MYNDATEXTI Grænn áhugi Ásta Camilla heldur námskeið í garðlistasögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar