Vala Garðarsdóttir

Jakob Fannar Sigurðsson

Vala Garðarsdóttir

Kaupa Í körfu

Unnið hefur verið að fornleifauppgreftri á alþingisreitnum frá því í júlí á síðasta ári. Uppgröfturinn hefur leitt í ljós margar merkar minjar frá landnámstíð. Minjar um frumvinnslu járns hafa t.a.m. vakið mikla athygli, enda lítið vitað um járnvinnslu á víkingaöld. MYNDATEXTI Viðarstígurinn Vala Garðarsdóttir við viðarstígin, sem æskilegt er að verði sýnilegur með einhverju hætti, líkt og kolagröf og rauðblástursofnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar