Flatus lifir

Jakob Fannar Sigurðsson

Flatus lifir

Kaupa Í körfu

Í LÍTILLI malarnámu í hlíðum Esjunnar stendur skjólveggur sem líklega er ætlað að verja farartæki fyrir sandfoki úr námunni. Í fjöldamörg ár hefur þessi veggur verið skotmark veggjakrotara og eitt veggjakrotið hefur verið alveg einstaklega lífseigt á vegginn hefur verið skrifað, líklega allar götur frá 1991, Flatus, með einfaldri skrift og stundum hefur mátt sjá lengri útgáfur veggjakrotsins. MYNDATEXTI Seigur Eftir næstum því tvo áratugi er Flatus lifir enn á veggnum við malarnámuna í Kollafirði. Margar sögur hafa spunnist um uppruna veggjakrotsins og engin fengist staðfest. Oft hefur verið málað yfir krotið og á stundum hefur krotinu verið breytt, þá gjarnan í Flatlús og misjafnt hverju er skeytt við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar