Laugarvatn - Gjábakkavegur

Ragnar Axelsson

Laugarvatn - Gjábakkavegur

Kaupa Í körfu

Tæp tvö ár eru liðin frá því að gamla gufubaðið á Laugarvatni var rifið og niður við vatn blasa við járngrindur umhverfis hitasvæðið með teikningum af heilsulindinni sem upphaflega átti að vera komin í gagnið vorið 2008. Enn koma reglulega ferðamenn, jafnvel frá framandi slóðum, brunandi niður brekkuna, tilbúnir að skella sér í gufu og eru missáttir við að grípa í tómt. MYNDATEXTI Líflína Gjábakkavegur mun stytta ferðina milli Reykjavíkur og Laugarvatns um 20 km, þar sem vegurinn á að vera vel fær yfir vetrartímann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar