Guðjón Kristinsson hjá Ístex

Heiðar Kristjánsson

Guðjón Kristinsson hjá Ístex

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur verið alveg brjáluð sala á ull í sumar, salan í júlí fjórfaldaðist miðað við júlí í fyrra, í stað fimm tonna seldum við tuttugu, segir Guðjón Kristinsson, framkvæmdastjóri Ístex, eina framleiðanda ullargarns á Íslandi. Þetta samsvari því að prjónaðar hafi verið 30-40 þúsund peysur í júlí. Hann segir söluna ekkert vera að minnka, eftir verslunarmannahelgi hafi hver metdagurinn rekið annan. MYNDATEXTI Litskrúðugt Guðjón Kristinsson, framkvæmdastjóri Ístex, með framleiðsluna, ullargarn í öllum regnbogans litum. Sauðalitirnir eru alltaf vinsælir en glaðlegir sumarlitir hafa selst vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar