Kristín Svava Tómasdóttir skáld
Kaupa Í körfu
FIMMTA alþjóðlega ljóðahátíð Nýhils hefst í dag og stendur til 23. ágúst. Hátíðin verður skemmtilega hrá og afslöppuð. Hún hefur alltaf verið haldin undir þeim formerkjum að vera ljóðapartí, ekki uppskrúfaðir upplestrar, og hún stendur undir því í ár sem fyrr, segir Kristín Svava Tómasdóttir, ljóðskáld og listrænn stjórnandi ljóðahátíðar Nýhils. MYNDATEXTI Listrænn stjórnandi Hátíðin verður skemmtilega hrá og afslöppuð, segir Kristín Svava Tómasdóttir um alþjóðlega ljóðahátíð Nýhils sem hefst í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir