Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

LAXÁ í Dölum brást ekki þeim Óskari Páli Sveinssyni, leiðsögumanni og tónlistarmanni, og Leifi Kolbeinssyni matreiðslumeistara þegar þeir voru þar við veiðar í tvo daga nýlega. Þeir fengu hátt á þriðja tug laxa á eina stöng á þessum tveimur dögum. MYNDATEXTI Fljúgandi stórlax Nýgenginn og silfurbjartur stórlax stökk hátt upp úr Stekkjarhyl í Vatnsdalsá eftir að hann hafði tekið flugu Bjarna Jóhannessonar. Sjónarvottar að viðureigninni áætluðu að laxinn hefði ekki verið undir 16 pundum. Hann slapp á endanum eftir harða viðureign og ófáar flugferðir yfir Vatnsdalsánni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar