Seðlabanki Íslands

Seðlabanki Íslands

Kaupa Í körfu

ÁFORMAÐ er að gefa út ríkisbréf í þremur flokkum næstkomandi föstudag. Um er að ræða annarsvegar nýjan tveggja ára flokk, RB11, auk bréfa í eldri flokkum, RB13 og RB25. Útboð á óverðtryggðum skuldabréfum hafa farið stigvaxandi það sem af er ári, en þau hafa gengið misvel. Til dæmis var öllum tilboðum í síðasta útboði í júlí hafnað. Fram hefur komið að ríkið þurfi að fjármagna um hundruð milljarða króna fjárlagahalla á árunum 2009 og 2010. MYNDATEXTI Bréf Seðlabanki Íslands hefur umsjón með skuldabréfaútgáfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar