Vígsla framhaldsskóla í Mosfellsbæ

Vígsla framhaldsskóla í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

FYRSTA skólasetning Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram í húsnæði skólans á Brúarlandi í gær. Um sjötíu nemendur eru við skólann nú í upphafi. Það er gaman að skapa skóla og fara þar nýjar leiðir í starfinu, segir Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari. Nýi skólinn mun kenna sig við auðlindir og umhverfi í víðum skilningi; mannauð, lýðheilsu og menningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar