Anders Fogh Rasmussen

Anders Fogh Rasmussen

Kaupa Í körfu

Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á Íslandi, var nátengdur landinu þegar ég var forsætisráðherra og vil vera það einnig sem framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, NATO, Daninn Anders Fogh Rasmussen, þegar hann er spurður hvers vegna Ísland sé fyrsta aðildarríkið sem hann sæki heim eftir að hafa tekið við embætti. MYNDATEXTI Stýrir NATO Anders Fogh Rasmussen: Íslendingar leggja nú sitt af mörkum í Afganistan og hafa gert það á Balkanskaga. Á móti kemur að NATO-ríki annast loftrýmisgæslu yfir Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar