Utanríkisráðherra Eistlands

Heiðar Kristjánsson

Utanríkisráðherra Eistlands

Kaupa Í körfu

VIÐ myndum vilja að Evrópusambandið styrktist í norðri svo raddir norrænna þjóða verði öflugri innan sambandsins, segir Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands, sem átti fund með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra á fullveldisdegi Eista í gær. MYNDATEXTI Vongóður Urmas Paet er vongóður um að Eistar taki upp evru árið 2011.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar