Blaðamannafundur utanríkisráðherranna

Blaðamannafundur utanríkisráðherranna

Kaupa Í körfu

ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti tvíhliða fundi með öllum þátttakendum í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem haldinn var hér á landi í gær. Hann fór þar sérstaklega yfir stöðu Icesave-málsins. Össur kynnti ráðherrunum stöðu málsins á Alþingi og fór rækilega yfir þær breytingartillögur sem fjárlaganefnd hefur orðið sammála um. MYNDATEXTI Nágrannar Utanríkisráðherrar fjögurra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sátu fyrir svörum að loknum fundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar