Góður og fróður á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson

Góður og fróður á Skagaströnd

Kaupa Í körfu

Það er orðin hefð í Húnavatnssýslum að á hverju hausti hittast allir kennarar úr austur- og vestursýslunum á sameiginlegu, dagslöngu námskeiði einhvers staðar á svæðinu. Að þessu sinni hittust tæplega 70 kennarar á Skagaströnd og sátu námskeiðið „Góður og fróður“ þar sem fjallað var um hlutverk kennarans sem stjórnanda og agamál frá mörgum hliðum. MYNDATEXTI Námskeið Húnvetnskir kennarar voru ánægðir með fyrirlesarana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar