EM kvenna í Finnlandi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

EM kvenna í Finnlandi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er svakalega svekkjandi að vera komin í keppni tólf bestu liða í Evrópu og sjá síðan að þangað séu ekki mættir tólf bestu dómararnir í Evrópu, sagði Klara Bjartmarz, fararstjóri íslenska kvennalandsliðsins í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi, í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI Klestann Dóra María Lárusdóttir bregður hér á leik fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í Tampere með Viðari Elí Bjarnasyni, bróðursyni Margrétar Láru Viðarsdóttur sem heldur á honum. Samherjar þeirra í landsliðinu, Erla Steina Arnardóttir og Fanndís Friðriksdóttir, hafa greinilega gaman af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar