EM kvenna í Finnlandi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

EM kvenna í Finnlandi

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kom talsvert á óvart þegar hann tilkynnti byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Frökkum í fyrrakvöld, fyrsta leik Íslands í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Dóra Stefánsdóttir, sem ávallt hefur verið í byrjunarliðinu undanfarin tvö ár, sat á varamannabekknum og Katrín Ómarsdóttir, sem hafði ekki byrjað leik með landsliðinu í 14 mánuði, tók hennar stöðu sem varnartengiliður. MYNDATEXTI Ómissandi Klara Bjartmarz, Margrét Ákadóttir, Guðrún Sívertsen, sem fylgja íslenska landsliðinu fyrir hönd KSÍ, og landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson glugga hér Morgunblaðið á hóteli landsliðsins í Tampere.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar