Hundasýning í reiðhöllinni

Hundasýning í reiðhöllinni

Kaupa Í körfu

HUNDARÆKTARFÉLAGS Íslands er 40 ára um þessar mundir og af því tilefni var blásið til mikillar veislu í reiðhöllinni síðdegis í gær. Áhugafólk um hunda fjölmennti en yfirskrift veislunnar var „Hundar til gagns og gleði“. Með þeim orðum er athygli vakin á þeim jákvæðu áhrifum sem hundar geta haft á mannfólkið og þeim fjölbreyttu hundategundum sem ræktaðar eru hér á landi. Fjölbreytt dagskrá var í boði fyrir alla aldurshópa og gestir hittu fjölmarga hunda af ólíkum tegundum, eins og t.d. þessa sleðahunda sem þó drógu ekki hefðbundna sleða heldur gljáandi rennireið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar