Fundur Fjármálaráðherra og fulltrúa Magma

Heiðar Kristjánsson

Fundur Fjármálaráðherra og fulltrúa Magma

Kaupa Í körfu

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ vill endurskoða samning um leigu HS orku á jarðvarmaauðlindum á Reykjanesskaga með þeim hætti að leigutíminn verði styttur og greiðsla fyrir leiguna verði hækkuð. Heimildir Morgunblaðsins herma að Magma Energy, sem hyggst verða kjölfestufjárfestir í HS orku, hafi lýst yfir vilja til að taka þátt í slíkri endurskoðun. MYNDATEXTI Fundahöld Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra fundaði með fulltrúum Magma í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar