Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Kaupa Í körfu

ÞEIR sem stóðu að þessu máli höfðu ekki tryggt meirihluta fyrir því á þinginu, hvað þá samstöðu í stjórninni, sagði Bjarni Benediktsson þingmaður og formaður Sjálfstæðisflokksins í þriðju og síðustu umræðu Alþingis í gær um frumvarp um ríkisábyrgð vegna Icesave-lánasamninganna við Breta og Hollendinga. Bjarni sagði þá samstöðu sem myndast hefði um málið ekki til komna vegna vilja yfirvalda til samvinnu. MYNDATEXTI Hlé Þingi verður frestað til 1. október.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar