Tormod Hermansen hagfræðingur

Heiðar Kristjánsson

Tormod Hermansen hagfræðingur

Kaupa Í körfu

VIÐ erum sennilega með ströngustu bankareglur á Norðurlöndunum núna. Við hertum þær upp úr 1985 vegna þess að við sáum að kreppa gæti skollið á hjá okkur, komum í veg fyrir krosseignatengsl, bönnuðum stærra eignarhald en 10%, tryggðum að tengslin milli banka væru ekki of náin og komum í veg fyrir algert hrun. Við höfðum líka til þess tækin, segir Norðmaðurinn Tormod Hermansen. MYNDATEXTI Hagfræðingur Tormod Hermansen: Varla var við því að búast að skyndilega hefði orðið til hér nægileg kunnátta og geta til að takast á við jafnmikil umsvif og raun bar vitni á alþjóðlegum mörkuðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar