Steinn Kárason - Brimnesskógaverkefnið

Steinn Kárason - Brimnesskógaverkefnið

Kaupa Í körfu

Stefnt að gróðursetningu 70 þúsund trjáplantna á næstu fimm til sex árum ÁFRAM er unnið að endurheimt hinna fornu Brimnesskóga við Kolkuós í Skagafirði, svæði sem á landnámsöld var skógi vaxið milli fjalls og fjöru en eru nú aðeins móar og melar. Verkefnið, sem Steinn Kárason, umhverfishagfræðingur og garðyrkjumeistari, hefur unnið að undanfarin 15 ár, er einsdæmi á Íslandi; aldrei hefur neitt í líkingu við það verið gert hérlendis. MYNDATEXTI: Frumkvöðull Steinn Kárason er með vefjaræktaðar trjáplöntur heima hjá sér sem eiga vonandi eftir að skjóta rótum í Brimnesskógum í Skagafirði og gefa af sér fræ til framtíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar