Myndir frá Smalahundakeppninni
Kaupa Í körfu
*Landskeppni Smalahundafélags Íslands fór fram um helgina *Nítján hundar tóku þátt í keppninni Síðustu helgi fór fram árlegt landsmót Smalahundafélags Íslands, á Miðengi í Grímsnesi. Nítján keppendur tóku þátt í þremur flokkum og komu þeir hvaðanæva að, allt frá Dalatanga og Langanesi, vestur að Grundarfirði. MYNDATEXTI: Hundakúnstir Þorvarður Ingimarsson sést hér með hundinn Mac sem lenti í 2. sæti í A-flokki. Mac er mikill ræktunarhundur og undan honum hafa þegar komið sjö got og um 50 hundar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir