Myndir frá Smalahundakeppninni

Sigurður Sigmundsson

Myndir frá Smalahundakeppninni

Kaupa Í körfu

*Landskeppni Smalahundafélags Íslands fór fram um helgina *Nítján hundar tóku þátt í keppninni Síðustu helgi fór fram árlegt landsmót Smalahundafélags Íslands, á Miðengi í Grímsnesi. Nítján keppendur tóku þátt í þremur flokkum og komu þeir hvaðanæva að, allt frá Dalatanga og Langanesi, vestur að Grundarfirði. MYNDATEXTI: Hundakúnstir Þorvarður Ingimarsson sést hér með hundinn Mac sem lenti í 2. sæti í A-flokki. Mac er mikill ræktunarhundur og undan honum hafa þegar komið sjö got og um 50 hundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar