Ljós Rúnars Júlíussonar logar enn

Svanhildur Eiríksdóttir

Ljós Rúnars Júlíussonar logar enn

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | „Pabbi var byrjaður á því að leggja drög að safni og móttöku í viðbyggingunni. Þetta er eðlilegt framhald,“ sögðu bræðurnir Júlíus og Baldur Guðmundssynir um Rokkheima Rúnars Júlíussonar sem opnaðir verða í viðbyggingu við heimili Rúnars heitins og Maríu Baldursdóttur á föstudag. Rokkheimarnir eru viðbót við hljóðverið Geimstein sem hefur að geyma stóran hluta íslenskrar tónlistarsögu og verður áfram opið fyrir gesti eins og þegar Rúnars naut við. Rúnar vann að því síðustu æviár sín að koma á Poppminjasafni Íslands en nú er safnið á hrakhólum og þarf að bíða um sinn eftir varanlegu húsnæði. Því þótti bræðrunum nauðsynlegt að brúa bilið með þessum hætti auk þess að heiðra minningu föður síns. MYNDATEXTI Synirnir „Pabbi henti aldrei neinu, þannig að það er af miklu að taka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar