Stórbruni í Grundarfirði

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Stórbruni í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

TJÓN vegna brunans í gamla fiskmarkaðnum á Grundarfirði er talið nema tugum milljóna króna. Eldur blossaði upp í þremur samliggjandi byggingum á föstudagskvöld og eru húsin talin ónýt. Líkur eru leiddar að því að eldsupptök megi rekja til rafmagns og hafa böndin beinst að rafgeymi sem var í hleðslu í húsinu. Tveir lögreglumenn frá tæknideild lögreglunnar í Reykjavík rannsökuðu orsakir brunans í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar