Akureyrarvaka

Þorgeir Baldursson

Akureyrarvaka

Kaupa Í körfu

AKUREYRARVAKA fór fram um helgina og var þátttaka bæjarbúa og gesta á hátíðinni góð. Hátíðin er haldin árlega þann laugardag sem næst liggur afmæli Akureyrarbæjar, 29. ágúst, og markar hún jafnframt lok Listasumars. MYNDATEXTI: Ljósmyndarar Sýningin Úrvalið: íslenskar ljósmyndir 1866–2009 var opnuð í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn. Einar Falur Ingólfsson valdi verk eftir þrettán kollega sína á sýninguna. Á myndinni er Einar Falur fyrir miðju með þeim fjórum ljósmyndurnum sem eiga myndir á sýningunni og eru enn á lífi, f.v.: Ragnar Axelsson, Páll Stefánsson, Sigurgeir Sigurjónsson og Guðmundur Ingólfsson. Áhugavert Ljósmyndirnar á Listasafni Akureyrar voru vel skoðaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar