Bruni í Vídeóleigu - Gunnar Jósefsson, eigandi Laugarásvídeós
Kaupa Í körfu
* Tugir þúsunda kvikmynda ónýtir eftir bruna í Laugarásvídeói í fyrrinótt * Margir helstu gullmolar kvikmyndasögunnar voru á leigunni * Tjónið nemur 200 milljónum króna, segir eigandinn LÖGREGLA rannsakar nú tildrög eldsvoða í Laugarásvídeói í Reykjavík í fyrrinótt. Margt bendir til íkveikju. Nánast allt myndasafn leigunnar, um 40 þúsund kvikmyndir, eyðilagðist auk þess sem miklar skemmdir urðu á innanstokksmunum. Leigan er í þriggja hæða húsi á horni Dalbrautar og Sæbrautar en á efri hæðum þess eru íbúðir. MYNDATEXTI: Eigandinn Þrátt fyrir ágjöf stefnir Gunnar Jósefsson í Laugarásvídeói að því að opna leiguna aftur fljótlega.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir