Skipsflak í Faxaflóa
Kaupa Í körfu
Landhelgisgæslan telur sig hafa fundið flak bandaríska strandgæsluskipsins Alexanders Hamiltons, sem fórst þegar þýskur kafbátur skaut það niður með tundurskeyti í lok janúar 1942. Fyrstu ummerki um flakið sáust þegar verið var að fljúga TF-SIF, nýrri flugvél Landhelgisgæslunnar heim frá Kanada í júlíbyrjun. Þá sást, með fullkomnum búnaði um borð, olíubrák á haffletinum norðvestan við Faxaflóa. ________________ Vitja votrar grafar á botni Faxaflóa Leiðangur starfsmanna Landhelgisgæslunnar og fyrirtækjanna Hafmyndar Gavia og Köfunarþjónustu Árna Kópssonar í fyrradag, leiddi í ljós að skipsflak á hafsbotni norðvestur af Faxaflóa er að öllum líkindum bandaríska strandgæsluskipið Alexander Hamilton sem þýskur kafbátur grandaði í seinni heimsstyrjöldinni. Með skipinu fórust 32 manns en 83 björguðust um borð í íslenskt fiskiskip hinn 29. janúar árið 1942. | Birtist á forsíðu með tilvísun á bls. 18
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir