Alþingi Þingfundur og atkvæðagreiðsla um Icesave

Heiðar Kristjánsson

Alþingi Þingfundur og atkvæðagreiðsla um Icesave

Kaupa Í körfu

*Stjórn AGS mun taka fyrir málefni Íslands síðar í mánuðinum *Bretar fagna afgreiðslu Alþingis á Icesave-málinu BÚIST er við því að stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) taki málefni Íslands til skoðunar síðar í þessum mánuði og taki í framhaldi ákvörðun um hvort annar hluti láns sjóðsins til Íslands verði greiddur, í samræmi við efnahagsáætlun stjórnvalda og AGS. MYNDATEXTI: Vænta viðbragða Icesave-ábyrgðin var afgreidd á þingi sl. föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar