Fundur Bændasamtakanna

Heiðar Kristjánsson

Fundur Bændasamtakanna

Kaupa Í körfu

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra varar við því að erfitt geti orðið að stöðva inngöngu í ESB á síðustu metrunum ef búið verði að ná samstöðu um önnur ágreiningsmál en landbúnað MYNDATEXTI: Gegn ESB Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ítrekaði andstöðu sína við aðild að Evrópusambandinu á fundi Bændasamtakanna á Hótel Sögu í gær og sagði ljóst að þorri þingmanna væri sama sinnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar