Salurinn

Salurinn

Kaupa Í körfu

*Jónas Ingimundarson stendur fyrir tónleikaröðinni Íslenskt, já takk! í Salnum *Vetrarstarfið hefst formlega á laugardag kl. 17 með Diddú, Kristni og Jónasi ÞAÐ er söngur í haustinu í Salnum og það er Jónas Ingimundarson sem stendur fyrir honum. Á laugardag kl. 17 syngja Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kristinn Sigmundsson í fyrsta sinn tvö saman á tónleikum með Jónasi, en það er ekki allt, því á fimmtudaginn hófst þar sex vikna tónleikaröð undir yfirskriftinni: Íslenskt, já takk! MYNDATEXTI: Salurinn "mér finnst, að þegar ég er með þessu fólki, sé það svolítið eins og ég sé að syngja sjálfur," segir Jónas um samstarfið við Diddú og Kristin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar