Sigrún María Kristinsdóttir

Sigrún María Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

Ættleiðing barna er fyrir löngu hætt að vera feluleikur - sem betur fer BÖRNUM sem ættleidd eru til Íslands hefur fækkað undanfarið og líklega verða þau innan við 20 á þessu ári, en nú eru á biðlista hérlendis um 120 fjölskyldur sem hlotið hafa forsamþykki til ættleiðinga. Sigrún María Kristinsdóttir, blaðamaður og verðandi móðir, hefur skrifað bók um ættleiðingar og spjallar þar við fólk sem hefur verið ættleitt, foreldra þeirra, fagfólk og fleiri. MYNDATEXTI: Ættleiðing Allir sammála um að kjörfjölskylda sé venjuleg fjölskylda. Börn eru börn, hvort sem þau eru ættleidd eða ekki, segir Sigrún María.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar