Prestar og organisti Keflavíkurkirkju f.v. séra Sigfús B. Ingvason

Svanhildur Eiríksdóttir

Prestar og organisti Keflavíkurkirkju f.v. séra Sigfús B. Ingvason

Kaupa Í körfu

"Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu óhemju stór hluti íbúa tekur þátt í skemmtiatriðum Ljósanætur. Okkar fólk er nánast í öllum hlutverkum og það er mikill kraftur í þessu fólki, sem alls staðar er að gera mikið fyrir lítinn eða engan pening," sagði Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi í samtali við blaðamann.......................Kirkjan eins og torg Keflavíkurkirkja er áberandi í dagskrá Ljósahátíðar í ár. Starfsfólk flytur frumsamið barnaleikrit á sviðinu á föstudagskvöld, myndlistarsýning verður haldin í kirkjunni, þar sem nokkrir myndalistarmenn úr Reykjanesbæ túlka brot úr Markúsarguðspjalli, "Leyfið börnunum að koma til mín" MYNDATEXTI: Líf í kirkjunni Prestar og organisti Keflavíkurkirkju, f.v. Sigfús B. Ingvason, Arnór Vilbergsson, Skúli S. Ólafsson og Erla Guðmundsdótti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar