Brú Mjóifjörður

Halldór Sveinbjörnsson

Brú Mjóifjörður

Kaupa Í körfu

ÞETTA er algjör samgöngubylting,“ segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbyggðar, um Mjóafjarðarbrú sem vígð var formlega í gær. Raunar er um þrjár nýjar brýr að ræða, en Mjóafjarðarbrúin er lengst af þeim, 160 m löng. Brýrnar eru hluti af framkvæmdum á kafla á Djúpvegi milli Reykjaness við Ísafjarðardjúp og Hörtnár í Mjóafirði. MYNDATEXTI Samgöngubót Hreinn Haraldsson vegamálastjóri og Kristján L. Möller samgönguráðherra vígðu Mjóafjarðarbrú með því að klipppa á borða. Í framhaldinu var umferð hleypt yfir brúna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar