Krakkar við Sæmundarskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar við Sæmundarskóla

Kaupa Í körfu

AÐ nýta landsins gögn og gæði og bæta umhverfið er inntak verkefnis sem nemendur elstu bekkja Sæmundarskóla í Grafarholti í Reykjavík unnu að í gær. Undir leiðsögn Guðmundar Hrafns Arngrímssonar, formanns Íbúasamtaka Grafarholts- og Úlfarársdals, hlóðu krakkarnir torfveggi og eldstæði og til stendur að smíða æfingatæki og skógarbekki á fjórum áningarsvæðum í Grafarholti og við Reynisvatn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar