Nýnemadagar í Háskóla Íslands

Nýnemadagar í Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

ÞAÐ eru gömul sannindi og ný að bókvitið verður ekki í askana látið. En hvaða merkingu hefur þessi setning í reynd? Með henni er átt við að lærdóm fenginn úr bókum sé ekki hægt að skammta mönnum, heldur verði þeir að hafa fyrir því sjálfir að afla sér hans. Og það eru stúdentar landsins svo sannarlega að gera þessa dagana, því nemar flykkjast sem aldrei fyrr í háskólana til þess að afla sér meiri vitneskju og lærdóms. Til marks um þetta var margt um manninn á nýnemadögum í Háskóla Íslands í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar