Friður í upphafi ljósahátíðar

Svanhildur Eiríksdóttir

Friður í upphafi ljósahátíðar

Kaupa Í körfu

Grunn- og leikskólabörn í Reykjanesbæ settu ljósahátíð í 10. sinn í gærmorgun þegar þau slepptu 2000 blöðrum í öllum litum til himins, sem tákn um þau 55 þjóðarbrot sem búa í bænum. Börnin komu fótgangandi til setningarinnar við Myllubakkaskóla og tóku með því þátt í heimsgöngu til friðar en takmark hennar er að skapa kringumstæður sem leitt geta til friðar og tilvistar án ofbeldis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar