Golf - Bikarinn í golfi - Urriðavöllur

Golf - Bikarinn í golfi - Urriðavöllur

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Bikarinn, einvígi landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðsins í golfi, er hálfnaður er staða landsbyggðarinnar óneitanlega vænleg. Landsbyggðin er með 9 vinninga en höfuðborgarsvæðið 3 þannig að það verður óneitanlega á brattann að sækja hjá kylfingum af höfuðborgarsvæðinu í dag þegar leiknir verða tólf tvímenningar, en það lið sigrar sem fær 12,5 vinninga eða meira og í dag eru tólf vinningar í boði. MYNDATEXTI Menn vanda sig á flötunum og hér er það Birgir Guðjónsson sem skoðar púttlínuna og Haraldur Franklín Magnús tekur einnig stöðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar