Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra

Kaupa Í körfu

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, er algjörlega sannfærður um að engin leið önnur hafi verið fær fyrir íslensku þjóðina en að klára Icesave-málið. Frekari frestur á málinu hefði að hans mati aðeins komið til með að kosta þjóðina enn meira. Steingrímur ræðir í samtali við Morgunblaðið Icesave-samninginn, stjórnarsamstarfið, stöðu efnahagsmála, það sem framundan er, persónuna Steingrím J. Sigfússon og fleira MYNDATEXTI Steingrímur segir að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafi stutt sig vel í Icesave-málinu og að engir brestir séu komnir í stjórnarsamstarfið við Samfylkinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar