Kaupa Í körfu
Facebook, Fésbók eða Snjáldurskinna á íslensku, er að missa áhangendur. Þeir sem áður fóru reglulega inn á síðuna sína og fylgdust með lífi allra vina sinna eru sumir búnir að fá nóg. Einn hættir af því að honum mislíkar eigin forvitni, annar af því að honum þótti sem Fésbókar-skrif einkenndust af örvæntingu, sá þriðji af ótta við eltihrelli, sá fjórði þar sem honum þótti gengið of nærri persónuvernd og sá fimmti dró sig í hlé án nokkurra skýringa. MYNDATEXTI Facebook Er Fésbókin frábær eða verkfæri hins illa?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir