Sandra Oddsdóttir ásamt fjölskyldu sinni

Heiðar Kristjánsson

Sandra Oddsdóttir ásamt fjölskyldu sinni

Kaupa Í körfu

Söndru Oddsdóttur fannst hún heppin að hafa verið ættleidd frá Srí Lanka til Íslands. Þegar hún eignaðist sjálf dóttur hvarflaði hugur hennar þó æ oftar til blóðmóður sinnar og þráin eftir að leita upprunans varð sífellt sterkari. Hér segir hún frá mestu upplifun lífs síns, eins og hún kallar það, þegar hún hitti móður sína og systkini á Srí Lanka. MYNDATEXTI Sandra Oddsdóttir fæddist 29. nóvember 1984 í Colombo á Sri Lanka. * Margrét Erlingsdóttir og Oddur Rósant Ólafsson ættleiddu hana nokkurra mánaða gamla. * Hún á íslenskan bróður, Róbert, sem er þremur árum yngri en hún. Þau systkinin ólust upp hjá foreldrum sínum í Hafnarfirði, þau búa núna á Selfossi. *Sandra á þriggja ára dóttur, Asíu Björk. Þær mæðgur bjuggu í fjóra mánuði með föður Asíu á Írlandi, en fluttust aftur til Selfoss fyrir rúmu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar