Krabbameinsganga
Kaupa Í körfu
ÞESSAR rösku konur sem hér eru á ferð í Kjarnaskógi á Akureyri voru meðal þeirra sem tóku þátt í árlegri styrktargöngu styrktarfélagsins Göngum saman í gærmorgun. Gangan var farin til að styrkja rannsóknir á brjóstakrabbameini og var nú gengið á sjö stöðum – Ísafirði, Akureyri, Mývatnssveit, Egilsstöðum, Höfn, Vestmannaeyjum og í Elliðaárdal í Reykjavík, þar sem um 1.000 manns gengu 3, 7, 10 eða 20 kílómetra. Í fyrra veitti Göngum saman fjórar milljónir króna í styrki á grunnrannsóknum á krabbameini í brjóstum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir