Krabbameinsganga

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Krabbameinsganga

Kaupa Í körfu

ÞESSAR rösku konur sem hér eru á ferð í Kjarnaskógi á Akureyri voru meðal þeirra sem tóku þátt í árlegri styrktargöngu styrktarfélagsins Göngum saman í gærmorgun. Gangan var farin til að styrkja rannsóknir á brjóstakrabbameini og var nú gengið á sjö stöðum – Ísafirði, Akureyri, Mývatnssveit, Egilsstöðum, Höfn, Vestmannaeyjum og í Elliðaárdal í Reykjavík, þar sem um 1.000 manns gengu 3, 7, 10 eða 20 kílómetra. Í fyrra veitti Göngum saman fjórar milljónir króna í styrki á grunnrannsóknum á krabbameini í brjóstum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar